Fræðslufundir MFR – Kolefnisbinding í skógi

Fræðslufundir Miðflokksfélagsins í Reykjavík kynna:

Kolefnisbinding í skógi.                      

Gestur fundarins er: Edda S. Oddsdóttir frá Skógræktinni, sviðsstjóri rannsóknasviðs, Mógilsá.

Skógar eru eitt stærsta kolefnisforðabúr jarðar. Mikil tækifæri liggja í að binda kolefni með skógrækt. Við úr skógum má líka nýta til alls kyns framleiðslu í stað jarðefnaeldsneytis til að auka jákvæð loftslagsáhrif skóga mikið. Skógar og kjarr þekja nú aðeins um 2% af flatarmáli Íslands og hér er því einstakt tækifæri að rækta skóg til að binda kolefni. 

Alaskaösp getur vaxið vel á Íslandi og er öflug tegund til að binda kolefni.  Mynd: Edda S. Oddsdóttir

Fundurinn verður haldinn Laugardaginn 17. Nóvember kl. 11:00. Svarta húsinu við Lækjartorg.

Fræðslufundir Miðflokksfélagsins í Reykjavík

Miðflokksfélagið í Reykjavík stendur í vetur fyrir röð fræðslufunda. Við reynum að fá til okkar sérfróða og skemmtilega gesti til að tala um hvað sem brennur á borgarbúum. Fundirnir verða þriðja hvern laugardag í félagsheimili Miðflokksins Hafnarstræti 18 á 2. Hæð. Gengið er inn frá Lækjartorgi.

Allir velkomnir!

Hér má sjá hvar Miðflokkurinn er til húsa:

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s