Frambjóðendur

 

1 Vigdís Hauksdóttir Lögfræðingur
2 Baldur Borgþórsson Einkaþjálfari
3 Sveinn Hjörtur Guðfinnsson Markþjálfi
4 Sólveig Bjarney Daníelsdóttir Hjúkrunarfræðingur
5 Jón Hjaltalín Magnússon Verkfræðingur
6 Viðar Freyr Guðmundsson Rafeindavirki
7 Trausti Harðarson Viðskiptafræðingur
8 Kristin Jóna Grétarsdóttir Framkvæmdastjóri
9 Örn Bergmann Jónsson Bóksali/nemi
10 Linda Jónsdóttir Einkaþjálfari
11 Steinunn Anna Baldvinsdóttir Guðfræðingur, kirkjuvörður
12 Guðrún Erna Þórhallsdóttir Aðstoðarskólastjóri
13 Jón Sigurðsson Markaðsstjóri
14 Eyjólfur Magnússon Scheving Fyrrverandi Kennari
15 Einar Karl Gunnarsson Laganemi
16 Snorri Þorvaldsson Verslunarmaður
17 Þorleifur Andri Harðarson Leigubílstjóri
18 Elín Helga Magnúsdóttir Bókari
19 Berglind Haðardóttir Geislafræðingur
20 Guðlaugur G. Sverrisson Rekstrarstjóri
21 Bjarney Kristín Ólafsdóttir Sjúkraliði og guðfræðingur
22 Olga Perla Nielsen Egilsdóttir
23 Dorota Anna Zaorska Fornleifafræðingur og matráður
24 Hólmfríður Hafberg Bókavörður
25 Benedikt Blöndal Flugnemi
26 Ásta Karen Ágústsdóttir Laganemi
27 Fannar Eyfjörð Skjaldarson Bílstjóri
28 Svanhvít Bragadóttir Skrifstofumaður
29 Þórir Ingþórsson Vátryggingaráðgjafi
30 Kristján Hall Skrifstofumaður
31 Birgir Stefánsson Stýrimaður
32 Anna Margrét Grétarsdóttir Starfsmaður við umönnun
33 Gunnar Smith Dreifingarstjóri
34 Jóhanna Kristín Björnsdóttir Framkvæmdastjóri
35 Guðrún Helgadóttir Sölufulltrúi
36 Reynir Þór Guðmundsson Flugmaður/Flugvirki
37 Valgerður Sveinsdóttir Lyfjafræðingur
38 Kristján Már Kárason Framkvæmdastjóri
39 Alexander Jón Baldursson Rafvirki
40 Hlynur Þorsteinsson Nemi
41 Gróa Sigurjónsdóttir Skrifstofumaður
42 Guðni Ársæll Indriðason Smiður
43 Jóhann Leví Guðmundsson Lífeyrisþegi og fyrrverandi bílstjóri
44 Hörður Gunnarsson PhD, félagsmálafrömuður og eldri borgari
45 Atli Ásmundsson Lífeyrisþegi og fyrrverandi ræðismaður
46 Greta Björg Egilsdóttir Varaborgarfulltrúi

Sólveig Bjarney Daníelsdóttir

Miðflokkurinn í Reykjavík kynnir Sólveigu Bjarneyju Daníelsdóttur sem skipar 4. sæti listans í Reykjavík: Sólveig Bjarney Daníelsdóttir er fædd í september árið 1974 í Reykjavík og ólst hún þar upp, nánar tiltekið í Hlíðarhverfinu. Sólveig lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1995 og sjúkraliðaprófi frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti 1996. Sólveig kláraði svo hjúkrunarfræði fráHáskólanum á … Continue reading Sólveig Bjarney Daníelsdóttir

Jón Hjaltalín Magnússon

Miðflokkurinn í Reykjavík kynnir Jón Hjaltalín Magnússon sem skipar 5.sæti á lista flokksins í Reykjavík Jón Hjaltalín Magnússon er fæddur 2. apríl 1948 og er verkfræðingur frá Tækniháskólanum í Lundi, Svíþjóð. Jón er stofnandi og forstjóri eigin tæknifyrirtækja; JHM MetalTech ehf. sem hefur starfað í 30 ár við hönnun og framleiðslu sjálfvirkra véla fyrir álver … Continue reading Jón Hjaltalín Magnússon

Viðar Freyr Guðmundsson

Miðflokkurinn í Reykjavík kynnir Viðar Freyr Guðmundsson sem skipar 6. sæti lista flokksins í Reykjavík. Viðar Freyr er fæddur í janúar árið 1980 á Akureyri en ólst upp í Vesturbænum og á Sauðárkróki um tíma. Viðar nam rafvirkjun við Verkmenntaskólann á Akureyri og rafeindavirkjun við Iðnskólann í Reykjavík. Þá lauk Viðar einnig diplómaprófi hljóðtæknimeistara í … Continue reading Viðar Freyr Guðmundsson

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson

Miðflokkurinn í Reykjavík kynnir Svein Hjört Guðfinnsson sem skipar 3. sæti listans í Reykjavík. Sveinn Hjörtur Guðfinnsson er fæddur 2. maí 1971 í Reykjavík. Sveinn Hjörtur er breiðhyltingur og flutti þangað árið 1979. Hverfisskóli hans var Breiðholtsskóli og eitt af leiksvæðunum, ásamt Elliðarárdalnum. Sveinn Hjörtur starfaði í mörg ár sem varðstjóri og sérfræðingur í áfallahjálp … Continue reading Sveinn Hjörtur Guðfinnsson