Greinar

Hér birtast greinaskrif eftir frambjóðendur Miðflokksins í Reykjavík.

Að slá svifryki í augu kjósenda

Helsta uppspretta svifryks í Reykjavík er malbikið. Það er engin tilviljun heldur að svifrykið mælist í mestu hæðum á sama tíma og götur eru allar í holum. Rannsókn á vegum sænskra ferðamálayfirvalda komst að þeirri niðurstöðu að því meira sem slit á vegum er, þeim mun meiri svifryksmengun hlýst af því. Það er því nokkuð … Continue reading Að slá svifryki í augu kjósenda

Bestun ljósa sparar milljarða

Við hjá Miðfloknum höfum bent á nú um nokkurt skeið að það þarf að stilla umferðarljós betur þannig að þau vinni saman sem heild. Árið 2006 var fjárfest í flottri ljósastýringartölvu frá Siemens: Sitraffic Central, sem átti að samtengja allar ljósastýringar á svæðinu. En það voru aðeins nokkur umferðarljós tengd við þessa tölvu og aldrei … Continue reading Bestun ljósa sparar milljarða

Use your vote

On the 26th of May 2018 there will be a city council election in Reykjavik and all other municipalities in Iceland. If you are an Icelandic citizen ,18 years of age on ballot day, you are eligible to vote. You also have a vote if you are 18 or over on ballot day and a … Continue reading Use your vote

Draumahverfið er handan við hornið – Grein í Hverfisblað Grafarholts

Það er vor í lofti og sólin farin að gleðja okkur íbúa Grafarholts og Úlfarsárdals. Nú er tíminn til að taka til í garðinum, stilla grillinu upp á svölunum og njóta þess besta sem sumarið býður upp á með fjölskyldu og vinum. En þetta er ekkert venjulegt vor því nú gefst okkur íbúunum tækifæri til … Continue reading Draumahverfið er handan við hornið – Grein í Hverfisblað Grafarholts